Tilbúnar lausnir sem gerðar eru í FileMaker

Mikil gróska er á meðal þeirra sem nota FileMaker sem forritunartól.  Mikið af tilbúnum lausnum eru til sem henta ýmsum starfsgreinum.  Hægt er að kaupa slíkar lausnir og aðlaga að sínum þörfum.  Það er um að gera að kynna sér slíkar lausnir því í mörgum tilfellum er óþarfi að finna upp hjólið aftur.

Hér eru nokkur sýnishorn.

Leave a Comment