Saga Filemaker

Saga FileMaker Þrátt fyrir að við séum nú stödd á tölvuöld og nýjungar sífellt að koma okkur á óvart þá er samt ótrúlegt hvað mikið hefur gerst á þessum “stutta” tíma sem þessi þróun hefur átt sér stað.  Sama má segja um þróun FileMaker sem byrjaði í frumbernsku sem DOS forritið “Nutshell” (í hnotskurn) af fyrirtækinu Leading Edge í byrjun ársins 1980.  Síðar árið 1985 þegar Apple Macintosh tölvan kom fram…

Read More