Filemaker 15 er kominn út!

FileMaker 15 er kominn út Eftir að FileMaker hóf að bjóða upp á áskriftir af hugbúnaðinum, í stað þess að notendur keyptu leyfið í eitt skipti, þá jókst hagnaður fyrirtækisins til muna.  Í stað þess að sitja á hagnaðinum þá var ákveðið að setja aukið hlutfall af tekjunum í aukna hugbúnaðarþróun og á síðustu árum hafa orðið stórtækar framfarir í FileMaker.  Helst má nefna betri vefmöguleika, aukin samhæfin við snjalltæki og…

Read More